Um vafrann
Veldu .
Fylgstu með fréttunum og skoðaðu uppáhaldsvefsíðurnar þínar. Þú getur notað vafra
símans til að skoða vefsíður á internetinu.
Síminn verður að vera tengdur internetinu til að hægt sé að vafra á netinu.
Ábending: Auðvelt er að komast inn á netið í öllum forritum og jafnvel á læsta skjánum.
Haltu símanum uppréttum og dragðu fingurinn neðan undan skjánum og upp á
skjáinn. Haltu fingrinum kyrrum þar til hraðstikan birtist.
Vefsvæði kunna að óska eftir upplýsingum um staðsetningu þína, til dæmis til að
sérsníða upplýsingarnar sem birtast þér. Ef þú leyfir vefsvæði að nota upplýsingar um
staðsetningu þína geta þær upplýsingar verið sýnilegar öðrum, eftir því um hvaða
vefsvæði er að ræða. Lestu stefnu vefsvæðisins um gagnaleynd.