
Vafrað á netinu
Veldu .
Ábending: Ef þú ert ekki með áskrift með föstu mánaðargjaldi geturðu tengst við netið
um þráðlaust staðarnet og þannig sparað gagnakostnað á símreikningnum þínum.
Vafrinn og RSS-straumar
41

Vefsíða opnuð
Veldu vefsíðu úr þeim vefsíðum sem oftast eru skoðaðar, eða veldu veffangastikuna
og sláðu inn veffang.
Leitað á netinu
Veldu veffangastikuna, sláðu inn leitarorð og veldu leitarorðið fyrir neðan
veffangastikuna.
Nýr vafragluggi opnaður
Veldu >
Open new window
.
Aðdráttur
Settu tvo fingur á skjáinn og renndu fingrunum sundur eða saman.
Ábending: Til að láta hluta af vefsíðu passa á skjá símans pikkarðu tvisvar á skjáinn.
Afritun texta
1 Haltu fingri á orði.
2 Dragðu fingurinn yfir textann sem þú vilt afrita og veldu síðan
Copy
.
Senda veftengil
Veldu >
Share this page
og aðferð.
Vafrinn látinn muna lykilorð
Veldu ,
Applications
>
Web
og kveiktu á
Remember passwords
.
Persónulegum gögnum eytt
Veldu ,
Applications
>
Web
>
Clear private data
og svo það sem þú vilt hreinsa.